Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour