Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour