Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour