Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria Beckham verður heiðruð af Elísabetu Bretlandsdrottningu Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour