Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2015 15:00 Topp þrír í tímatökunni í Austurríki. Vísir/Getty Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Erfið tímataka fyrir alla í dag. Þegar ég fór útaf var fyrsta hugsun að passa að bíllinn færi ekki illa út úr þessu,“ sagði Hamilton. „Ég var búinn að vinna upp bilið í Lewis en bara nákvæmlega mig vantaði ögn meira og ég reyndi aðeins of mikið og því fór sem fór,“ sagði Rosberg. Þjóðverjinn hefði sennilega náð ráspól ef ekki hefði verið fyrir mistök í síðustu beygju. „Auðvitað hefðum við viljað vera nær. Allir bílar með Mercedes vél virðast hafa fengið ögn meira afl. Við skulum sjá hvað verður á morgun,“ sagði Vettel.Felipe Massa sem var á ráspól í fyrra ræsir fjórði á morgun, hvað ætli hann geti gert þaðan?Vísir/Getty„Ég er nokkuð sáttur, við áttum ögn meira inni en maður veit aldrei í þessum aðstæðum. Á þessari braut gildir að byrja á réttri línu þá smellur hitt saman,“ sagði Felipe Massa á Williams sem ræsir fjórði á morgun. „Þetta var erfið tímataka, ég var frekar óheppinn með umferð og gul flögg. En það getur allt gerst á morgun. Ég ætla að vera á veiðum,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem á morgun ræsir sjötti. „Ég bjóst ekki við þessu, gerði ráð fyrir að komast í topp tíu baráttuna en fimmta sætið kom skemmtilega á óvart. Við höfum lært mikið á bílinn og við náðum góðri uppstillingu,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir fimmti á morgun á Force India bílnum. „Leiðinlegt að detta út í fyrstu lotu en ég held við eigum möguleika á stigasæti á morgun,“ sagði Sergio Perez sem kom Force India bílnum ekki nógu hratt í dag til að komast áfram í aðra lotu. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Erfið tímataka fyrir alla í dag. Þegar ég fór útaf var fyrsta hugsun að passa að bíllinn færi ekki illa út úr þessu,“ sagði Hamilton. „Ég var búinn að vinna upp bilið í Lewis en bara nákvæmlega mig vantaði ögn meira og ég reyndi aðeins of mikið og því fór sem fór,“ sagði Rosberg. Þjóðverjinn hefði sennilega náð ráspól ef ekki hefði verið fyrir mistök í síðustu beygju. „Auðvitað hefðum við viljað vera nær. Allir bílar með Mercedes vél virðast hafa fengið ögn meira afl. Við skulum sjá hvað verður á morgun,“ sagði Vettel.Felipe Massa sem var á ráspól í fyrra ræsir fjórði á morgun, hvað ætli hann geti gert þaðan?Vísir/Getty„Ég er nokkuð sáttur, við áttum ögn meira inni en maður veit aldrei í þessum aðstæðum. Á þessari braut gildir að byrja á réttri línu þá smellur hitt saman,“ sagði Felipe Massa á Williams sem ræsir fjórði á morgun. „Þetta var erfið tímataka, ég var frekar óheppinn með umferð og gul flögg. En það getur allt gerst á morgun. Ég ætla að vera á veiðum,“ sagði Valtteri Bottas á Williams sem á morgun ræsir sjötti. „Ég bjóst ekki við þessu, gerði ráð fyrir að komast í topp tíu baráttuna en fimmta sætið kom skemmtilega á óvart. Við höfum lært mikið á bílinn og við náðum góðri uppstillingu,“ sagði Nico Hulkenberg sem ræsir fimmti á morgun á Force India bílnum. „Leiðinlegt að detta út í fyrstu lotu en ég held við eigum möguleika á stigasæti á morgun,“ sagði Sergio Perez sem kom Force India bílnum ekki nógu hratt í dag til að komast áfram í aðra lotu.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30