Nico Rosberg vann í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júní 2015 13:37 Rosberg var fyrstur í mark i dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Nú er munurinn tíu stig í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Rosberg stal forystunni af Hamilton strax í ræsingu. Kimi Raikkonen og Fernando Alonso lentu í samstuði sem olli því að McLaren bíll Spánverjans endaði ofan á Ferrari bíl Finnans. Öryggisbíllinn kom út í kjölfar þessa. Rosberg tók þjónustuhlé á hring 33, dekkin voru orðin slitin og Hamitlon var farinn að nálgast um 0,7 sekúndur á hring. Hamilton tók svo þjónustuhlé en kom út á brautina á eftir Rosberg. Massa komst fram úr Vettel í þjónustuhléinu eftir afar slakt þjónustuhlé hjá Ferrari. Sebstian Vettel þurfti því að berjast ef hann ætlaði að ná ráspól. Vettel reyndi hvað hann gat en komst ekki fram úr Massa.Góð ræsing gerði gæfumuninn fyrir Nico Rosberg í dag.Vísir/GettyFimm sekúndum var bætt við heildar keppnistíma Hamilton vegna þess að han ók yfir öryggislínu á leið sinni út af þjónustusvæðinu. Baráttan um þriðja sætið var besta baráttan á brautinni. Massa vildi væntanlega síst af öllu tapa verðlaunasætinu til Ferrari. Rosberg hafði áhyggjur af víbringi í dekki á bíl sínum. Hann bað í talstöðinni um að „öll augu væru á upplýsingum um dekkið.“ Áhyggjur hans urðu að engu þegar hann kost yfir endamarkið. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Nú er munurinn tíu stig í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Rosberg stal forystunni af Hamilton strax í ræsingu. Kimi Raikkonen og Fernando Alonso lentu í samstuði sem olli því að McLaren bíll Spánverjans endaði ofan á Ferrari bíl Finnans. Öryggisbíllinn kom út í kjölfar þessa. Rosberg tók þjónustuhlé á hring 33, dekkin voru orðin slitin og Hamitlon var farinn að nálgast um 0,7 sekúndur á hring. Hamilton tók svo þjónustuhlé en kom út á brautina á eftir Rosberg. Massa komst fram úr Vettel í þjónustuhléinu eftir afar slakt þjónustuhlé hjá Ferrari. Sebstian Vettel þurfti því að berjast ef hann ætlaði að ná ráspól. Vettel reyndi hvað hann gat en komst ekki fram úr Massa.Góð ræsing gerði gæfumuninn fyrir Nico Rosberg í dag.Vísir/GettyFimm sekúndum var bætt við heildar keppnistíma Hamilton vegna þess að han ók yfir öryggislínu á leið sinni út af þjónustusvæðinu. Baráttan um þriðja sætið var besta baráttan á brautinni. Massa vildi væntanlega síst af öllu tapa verðlaunasætinu til Ferrari. Rosberg hafði áhyggjur af víbringi í dekki á bíl sínum. Hann bað í talstöðinni um að „öll augu væru á upplýsingum um dekkið.“ Áhyggjur hans urðu að engu þegar hann kost yfir endamarkið.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. júní 2015 13:30
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30
Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00