Cameron grét þegar hann heyrði Titanic-tónlist Horners Birgir Olgeirsson skrifar 23. júní 2015 22:33 James Horner og James Cameron störfuðu saman að þremur myndum, Aliens, Titanic og Avatar. Vísir/Getty Margir hafa minnst bandaríska kvikmyndatónskáldsins James Horner eftir að hann fórst í flugslysi í gær. Þeirra á meðal er leikstjórinn James Cameron en Horner samdi kvikmyndatónlist fyrir myndirnar Aliens, Titanic og Avatar, sem Cameron leikstýrði.Cameron segir samstarf þeirra hafa byrjað brösuglega en Horner hafði tvíbókað sig þegar kom að því að semja tónlist fyrir Aliens á níunda áratug síðustu aldar. Horner kláraði verkið á einum og hálfum degi og þurfti Cameron og teymi hans að klippa tónlistina við myndina. Leikstjórinn vildi þó vinna aftur með Horner og fékk hann til liðs við sig fyrir kvikmyndina Titanic og gekk það ögn betur í það skiptið. Horner hlaut tvenn Óskarsverðlaun, fyrir bestu kvikmyndatónlistina og fyrir besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, en lagið MyHeartWillGoOn varð eitt það vinsælasta á tíunda áratug síðustu aldar.Cameron var svo hrifin af tónlist Horners fyrir myndina að hann sagðist hafa tárast þegar hann heyrði hana í fyrsta skiptið. Leikstjórinn segir síðustu minningu sína um Horner Titanic-tengda en í apríl síðastliðnum lék sinfóníusveit Royal Albert Hall tónlistina úr Titanic í heild sinni á meðan myndin var sýnd. „Það var tilfinningaþrungin stund og ég er glaður að hún sé síðasta minningin mín um James. Þeir þurftu að texta myndina því talið heyrðist ekki fyrir sveitinni. Ég hugsaði með mér að svona hefði James hugsað sér myndina.“ Tónlist Tengdar fréttir Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23. júní 2015 15:26 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Margir hafa minnst bandaríska kvikmyndatónskáldsins James Horner eftir að hann fórst í flugslysi í gær. Þeirra á meðal er leikstjórinn James Cameron en Horner samdi kvikmyndatónlist fyrir myndirnar Aliens, Titanic og Avatar, sem Cameron leikstýrði.Cameron segir samstarf þeirra hafa byrjað brösuglega en Horner hafði tvíbókað sig þegar kom að því að semja tónlist fyrir Aliens á níunda áratug síðustu aldar. Horner kláraði verkið á einum og hálfum degi og þurfti Cameron og teymi hans að klippa tónlistina við myndina. Leikstjórinn vildi þó vinna aftur með Horner og fékk hann til liðs við sig fyrir kvikmyndina Titanic og gekk það ögn betur í það skiptið. Horner hlaut tvenn Óskarsverðlaun, fyrir bestu kvikmyndatónlistina og fyrir besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, en lagið MyHeartWillGoOn varð eitt það vinsælasta á tíunda áratug síðustu aldar.Cameron var svo hrifin af tónlist Horners fyrir myndina að hann sagðist hafa tárast þegar hann heyrði hana í fyrsta skiptið. Leikstjórinn segir síðustu minningu sína um Horner Titanic-tengda en í apríl síðastliðnum lék sinfóníusveit Royal Albert Hall tónlistina úr Titanic í heild sinni á meðan myndin var sýnd. „Það var tilfinningaþrungin stund og ég er glaður að hún sé síðasta minningin mín um James. Þeir þurftu að texta myndina því talið heyrðist ekki fyrir sveitinni. Ég hugsaði með mér að svona hefði James hugsað sér myndina.“
Tónlist Tengdar fréttir Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23. júní 2015 15:26 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Höfundur My heart will go on talinn látinn Ekki hefur heyrst frá James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Titanic, frá því að flugvél hans brotlenti í Kaliforníu. 23. júní 2015 15:26