WOW Cyclothon í fullum gangi Samúel Karl Ólason skrifar 24. júní 2015 18:24 WOW Cyclothon er stórt batterí. Mynd/Kristinn Magnússon Þjóðverjinn Matthias Ebert er nú fremstur í flokki í einstaklingskeppninni í WOW Cyclothon. Matthias var kominn á Egilsstaði skömmu fyrir sex og ætlaði að leggja sig í um hálftíma. Allt í allt hefur hann sofið um klukkutíma síðan keppnin hófst. Samkvæmt tilkynningu frá WOW er Eiríkur Ingi Jóhannesson í öðru sæti og hefur hann ekkert sofið síðan keppnin hófst. Fremsta kvennaliðið er HFR Renault en þær eru komnar fram hjá Egilsstöðum.Hér má horfa á beina útsendingu frá hjólreiðakeppninni. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.Hér má fylgjast með keppendum í rauntíma á stóru Íslandskorti. Einstaklingar: 1. Matthias Ebert @ Egilsstaðir 2. Eiríkur Ingi Jóhannesson 3. Roberto Martini 4. Árni Víðir Alfreðsson A-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. ERGO 2. Team Cube 3. TEAM SSGÓLF 4. Átján Bláir B-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. HFR ungliðar 2. Örninn TREK 3. Tindur B 4. Team Skoda / Umfus Lið Hjólakrafts eru að nálgast Skaftafell. Ríflega 10 milljónir króna hafa safnast. Hér fyrir neðan má sjá samantekt úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá fyrsta sólarhring keppninnar. Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. 23. júní 2015 14:18 Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24. júní 2015 13:01 Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24. júní 2015 15:30 MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. 24. júní 2015 11:09 Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24. júní 2015 15:11 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þjóðverjinn Matthias Ebert er nú fremstur í flokki í einstaklingskeppninni í WOW Cyclothon. Matthias var kominn á Egilsstaði skömmu fyrir sex og ætlaði að leggja sig í um hálftíma. Allt í allt hefur hann sofið um klukkutíma síðan keppnin hófst. Samkvæmt tilkynningu frá WOW er Eiríkur Ingi Jóhannesson í öðru sæti og hefur hann ekkert sofið síðan keppnin hófst. Fremsta kvennaliðið er HFR Renault en þær eru komnar fram hjá Egilsstöðum.Hér má horfa á beina útsendingu frá hjólreiðakeppninni. Keppnin er nú haldin í fjórða sinn og eru keppendur yfir þúsund talsins í 116 liðum. Í keppninni verður hjólað með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland, um Hvalfjörð og yfir Öxi á innan við 72 tímum.Hér má fylgjast með keppendum í rauntíma á stóru Íslandskorti. Einstaklingar: 1. Matthias Ebert @ Egilsstaðir 2. Eiríkur Ingi Jóhannesson 3. Roberto Martini 4. Árni Víðir Alfreðsson A-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. ERGO 2. Team Cube 3. TEAM SSGÓLF 4. Átján Bláir B-Flokkur: Lagðir af stað frá Djúpavogi 1. HFR ungliðar 2. Örninn TREK 3. Tindur B 4. Team Skoda / Umfus Lið Hjólakrafts eru að nálgast Skaftafell. Ríflega 10 milljónir króna hafa safnast. Hér fyrir neðan má sjá samantekt úr útsendingu Stöðvar 2 Sport frá fyrsta sólarhring keppninnar.
Heilsa Wow Cyclothon Tengdar fréttir Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. 23. júní 2015 14:18 Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24. júní 2015 13:01 Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24. júní 2015 15:30 MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. 24. júní 2015 11:09 Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24. júní 2015 15:11 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. 23. júní 2015 14:18
Fylgstu með teyminu á Twitter Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið. 24. júní 2015 13:01
Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. 24. júní 2015 15:30
MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni. 24. júní 2015 11:09
Hérna kemstu í ótrúlegt návígi við keppendur Vísir í samvinnu við Watchbox mun fylgjast grannt með gangi mála í Wow Cyclothon næsta sólahringinn. 24. júní 2015 15:11