Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2015 13:00 Birkir Bjarnason er eftirsóttur. vísir/getty Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, tekur ákvörðun um framtíð sína í byrjun næstu viku, samkvæmt umboðsmanni hans. Birkir spilaði mjög vel með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði tíu mörk í 42 leikjum og var liðið hársbreidd frá því að vinna sér inn sæti í A-deildinni. Ítölsku A-deildarliðin Torino, Atalanta, Palermo og Empoli vilja öll fá Birki í sínar raðir og hefur hann og umboðsmaður hans átt í viðræðum við félögin undanfarnar vikur. „Við töluðum síðast við Atalanta sem sýndi honum áhuga. Við erum að vega og meta tilboð liðanna sem vilja fá hann og við tökum ákvörðun um framhaldið í byrjun næstu viku,“ segir Stefano Salvini, umboðsmaður Birkis, við vefinn TuttoAtalanta.com. Enska B-deildarliðið Leeds vill einnig fá Birki en þar sem verðmiðinn er kominn upp í 2,5-3 milljónir evra getur Leeds ekki lengur tekið þátt í baráttunni, að sögn staðarblaðsins Here is the city. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjá meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, tekur ákvörðun um framtíð sína í byrjun næstu viku, samkvæmt umboðsmanni hans. Birkir spilaði mjög vel með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði tíu mörk í 42 leikjum og var liðið hársbreidd frá því að vinna sér inn sæti í A-deildinni. Ítölsku A-deildarliðin Torino, Atalanta, Palermo og Empoli vilja öll fá Birki í sínar raðir og hefur hann og umboðsmaður hans átt í viðræðum við félögin undanfarnar vikur. „Við töluðum síðast við Atalanta sem sýndi honum áhuga. Við erum að vega og meta tilboð liðanna sem vilja fá hann og við tökum ákvörðun um framhaldið í byrjun næstu viku,“ segir Stefano Salvini, umboðsmaður Birkis, við vefinn TuttoAtalanta.com. Enska B-deildarliðið Leeds vill einnig fá Birki en þar sem verðmiðinn er kominn upp í 2,5-3 milljónir evra getur Leeds ekki lengur tekið þátt í baráttunni, að sögn staðarblaðsins Here is the city.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjá meira
Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00