Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2015 13:00 Birkir Bjarnason er eftirsóttur. vísir/getty Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, tekur ákvörðun um framtíð sína í byrjun næstu viku, samkvæmt umboðsmanni hans. Birkir spilaði mjög vel með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði tíu mörk í 42 leikjum og var liðið hársbreidd frá því að vinna sér inn sæti í A-deildinni. Ítölsku A-deildarliðin Torino, Atalanta, Palermo og Empoli vilja öll fá Birki í sínar raðir og hefur hann og umboðsmaður hans átt í viðræðum við félögin undanfarnar vikur. „Við töluðum síðast við Atalanta sem sýndi honum áhuga. Við erum að vega og meta tilboð liðanna sem vilja fá hann og við tökum ákvörðun um framhaldið í byrjun næstu viku,“ segir Stefano Salvini, umboðsmaður Birkis, við vefinn TuttoAtalanta.com. Enska B-deildarliðið Leeds vill einnig fá Birki en þar sem verðmiðinn er kominn upp í 2,5-3 milljónir evra getur Leeds ekki lengur tekið þátt í baráttunni, að sögn staðarblaðsins Here is the city. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, tekur ákvörðun um framtíð sína í byrjun næstu viku, samkvæmt umboðsmanni hans. Birkir spilaði mjög vel með Pescara í ítölsku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði tíu mörk í 42 leikjum og var liðið hársbreidd frá því að vinna sér inn sæti í A-deildinni. Ítölsku A-deildarliðin Torino, Atalanta, Palermo og Empoli vilja öll fá Birki í sínar raðir og hefur hann og umboðsmaður hans átt í viðræðum við félögin undanfarnar vikur. „Við töluðum síðast við Atalanta sem sýndi honum áhuga. Við erum að vega og meta tilboð liðanna sem vilja fá hann og við tökum ákvörðun um framhaldið í byrjun næstu viku,“ segir Stefano Salvini, umboðsmaður Birkis, við vefinn TuttoAtalanta.com. Enska B-deildarliðið Leeds vill einnig fá Birki en þar sem verðmiðinn er kominn upp í 2,5-3 milljónir evra getur Leeds ekki lengur tekið þátt í baráttunni, að sögn staðarblaðsins Here is the city.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00