Út frá þessum upplýsingum fundu þau út hvaða litir eru vinsælastir í hverri borg eða landi.
Í gegnum Heathrow flugvöll fara um 200.000 manns á hverjum einasta sólarhring svo þessar upplýsingar ættu að vera nokkuð marktækar.
Í London virðist það vera nude litir sem eru vinsælastir, í New York er það bjartur rauður litur og í París rósableikur.
Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
