Litríkar sumarneglur Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 09:00 Glamour/Getty Það er fátt sumarlegra en litríkar neglur. Sterkir og bjartir litir verða allsráðandi í sumar í bland við fallega klassíska liti. Haltu nöglunum suttum og leyfðu litunum að ráða ferðinni. Lestu meira um sumartrendin í júníblaði Glamour. Chanel númer 727 LavandaDior númer 464 SundownEssie í Lapiz of LuxuryFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það er fátt sumarlegra en litríkar neglur. Sterkir og bjartir litir verða allsráðandi í sumar í bland við fallega klassíska liti. Haltu nöglunum suttum og leyfðu litunum að ráða ferðinni. Lestu meira um sumartrendin í júníblaði Glamour. Chanel númer 727 LavandaDior númer 464 SundownEssie í Lapiz of LuxuryFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour