Eru háir hælar hættulegir? Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 10:00 Eru þessir Valentino hælar stórhættulegir? Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour