Eru háir hælar hættulegir? Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 10:00 Eru þessir Valentino hælar stórhættulegir? Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour