Stjörnurnar eiga sumarið Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 20:00 Stjörnubjart á pöllunum. Glamour/Getty Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour
Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour