Jón Daði: Vil komast í stærra félag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. júní 2015 13:00 Jón Daði Böðvarsson. vísir/getty „Það er alltaf jafn gaman að koma í landsliðið og mikil tilhlökkun fyrir leiknum," segir Jón Daði Böðvarsson á Laugardalsvelli í dag en hann hefur átt frábæra leiki fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM. „Það er rosaleg stemning orðin í kringum þetta allt saman. Þessi Tékkaleikur á föstudaginn er auðvitað risastór en menn eru samt jafn rólegir og áður. Sigurviljinn er mikill líka. Við erum búnir að skoða mikið úr fyrri leiknum og mikið hægt að bæta síðan þá. „Við lærðum af síðasta leik og ætlum okkur að gera betur. Það er mikil tiltrú í liðinu og traust. Það treysta allir hver öðrum og eru þéttir saman," segir Jón Daði en hvað þarf til þess að vinna þennan leik? „Aga, sigurvilja og hugrekki." Jón Daði spilar með Viking í Noregi og er ekkert allt of sáttur við sína stöðu þar. „Tímabilið er tiltölulega nýbyrjað. Þetta hefur verið upp og niður fyrir mig persónulega og ég hef ekki verið eins mikið í byrjunarliðinu og ég hefði viljað. Þjálfarinn treystir á aðra tvo í framlínunni núna. Ég verð bara að hugsa um mig, vera fagmannlegur, halda mér í standi og reyna að nýta mínar mínútur," segir Jón Daði en vill hann komast frá félaginu? „Mig langar að komast enn lengra. Ég vil komast að hjá stærra félagi og vonandi gerist eitthvað. Ég er opinn fyrir ýmsu. Ef félagið hentar mér og svona. Ég er samt ekkert farinn og á eitt ár eftir af samningi," segir framherjinn frá Selfossi en góð frammistaða með landsliðinu hjálpar honum. „Landsliðið er mikill gluggi og sérstaklega þegar gengur svona vel. Það er gaman." EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59 Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Hannes Þór Halldórsson hefur hug á því að spila í sterkari deild. 10. júní 2015 12:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
„Það er alltaf jafn gaman að koma í landsliðið og mikil tilhlökkun fyrir leiknum," segir Jón Daði Böðvarsson á Laugardalsvelli í dag en hann hefur átt frábæra leiki fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM. „Það er rosaleg stemning orðin í kringum þetta allt saman. Þessi Tékkaleikur á föstudaginn er auðvitað risastór en menn eru samt jafn rólegir og áður. Sigurviljinn er mikill líka. Við erum búnir að skoða mikið úr fyrri leiknum og mikið hægt að bæta síðan þá. „Við lærðum af síðasta leik og ætlum okkur að gera betur. Það er mikil tiltrú í liðinu og traust. Það treysta allir hver öðrum og eru þéttir saman," segir Jón Daði en hvað þarf til þess að vinna þennan leik? „Aga, sigurvilja og hugrekki." Jón Daði spilar með Viking í Noregi og er ekkert allt of sáttur við sína stöðu þar. „Tímabilið er tiltölulega nýbyrjað. Þetta hefur verið upp og niður fyrir mig persónulega og ég hef ekki verið eins mikið í byrjunarliðinu og ég hefði viljað. Þjálfarinn treystir á aðra tvo í framlínunni núna. Ég verð bara að hugsa um mig, vera fagmannlegur, halda mér í standi og reyna að nýta mínar mínútur," segir Jón Daði en vill hann komast frá félaginu? „Mig langar að komast enn lengra. Ég vil komast að hjá stærra félagi og vonandi gerist eitthvað. Ég er opinn fyrir ýmsu. Ef félagið hentar mér og svona. Ég er samt ekkert farinn og á eitt ár eftir af samningi," segir framherjinn frá Selfossi en góð frammistaða með landsliðinu hjálpar honum. „Landsliðið er mikill gluggi og sérstaklega þegar gengur svona vel. Það er gaman."
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59 Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Hannes Þór Halldórsson hefur hug á því að spila í sterkari deild. 10. júní 2015 12:00 Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Kári: Kemur í ljós hvort einhver vill kaupa 33 ára gamlan mann Miðvörður íslenska landsliðsins á eitt ár eftir af samningi sínum hjá Rotherham í ensku B-deildinni en er að skoða aðra möguleika. 10. júní 2015 11:59
Hannes: Ekki mitt fyrsta val að spila í næstefstu deild Hannes Þór Halldórsson hefur hug á því að spila í sterkari deild. 10. júní 2015 12:00
Birkir: Gaman að stuðningsmennirnir söknuðu mín Blóðheitir stuðningsmenn Pescara létu fúkyrðum rigna yfir KSÍ á Facebook í gærkvöldi þar sem Birkir gat ekki spilað mikilvægan leik. 10. júní 2015 11:40