Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2015 15:00 Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís. Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum. Eva Laufey Grillréttir Humar Lambakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís. Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni. Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum.
Eva Laufey Grillréttir Humar Lambakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00