Svenni Þór með sitt fyrsta tónlistarmyndband Gunnar Leó Pálsson skrifar 11. júní 2015 17:30 Tónlistarmaðurinn Svenni Þór hefur sent frá sér myndband við nýtt lag sem ber nafnið Free. Lagið er jafnframt annað smáskífulagið sem Svenni sendir frá sér en hann sendi lagið Purple Flower frá sér á síðasta ári. „Lagið semur vinur minn Þórir Úlfarsson og textann á ég sjálfur. Hljómsveitin Goðsögn spilar undir í laginu og er það hljómsveit sem ég, ásamt góðum vinum hef verið í síðustu þrjú ár," segir Svenni spurður út í lagið. Þetta er jafnframt fyrsta myndbandið sem Svenni sendir frá sér. „Myndbandið vann Eiríkur Hafdal og það var tekið upp eina kvöldstund í Stúdíó Paradís. Þetta tók skemmtilega stuttan tíma þar sem ég var með frekar skýra mynd í huga hvernig ég vildi hafa það,“ segir Svenni spurður út í myndbandið. Svenni á í nógu að snúast um þessar mundir að leika, syngja og dansa í Billy Ellliot í Borgarleikhúsinu, ásamt því að syngja og spila í veislum og öðrum skemmtunum. Hann er einnig að vinna í fleiri lögum sem væntanleg eru til útgáfu á árinu. Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Svenni Þór hefur sent frá sér myndband við nýtt lag sem ber nafnið Free. Lagið er jafnframt annað smáskífulagið sem Svenni sendir frá sér en hann sendi lagið Purple Flower frá sér á síðasta ári. „Lagið semur vinur minn Þórir Úlfarsson og textann á ég sjálfur. Hljómsveitin Goðsögn spilar undir í laginu og er það hljómsveit sem ég, ásamt góðum vinum hef verið í síðustu þrjú ár," segir Svenni spurður út í lagið. Þetta er jafnframt fyrsta myndbandið sem Svenni sendir frá sér. „Myndbandið vann Eiríkur Hafdal og það var tekið upp eina kvöldstund í Stúdíó Paradís. Þetta tók skemmtilega stuttan tíma þar sem ég var með frekar skýra mynd í huga hvernig ég vildi hafa það,“ segir Svenni spurður út í myndbandið. Svenni á í nógu að snúast um þessar mundir að leika, syngja og dansa í Billy Ellliot í Borgarleikhúsinu, ásamt því að syngja og spila í veislum og öðrum skemmtunum. Hann er einnig að vinna í fleiri lögum sem væntanleg eru til útgáfu á árinu.
Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira