Plata Of Monsters and Men söluhæsta platan á iTunes Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2015 22:59 Hér má sjá efstu fimmtán plöturnar í iTunes vefversluninni. Önnur hljóðversplata Of Monsters and Men, sem ber heitir Beneath the Skin, náði í dag þeim árangri að vera söluhæsta plata á sölulista iTunes. Skýtur hljómsveitin þar þekktum nöfnum á borð við Florence and the Machine, Taylor Swifts, Ed Sheeran og Rolling Stones ref fyrir rass. Platan kom út á Íslandi þann 8. júní en um heim allan degi síðar. Sveitin er um þessar mundir á stífu tónleikaferðalagi og kom til að mynda fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Good Morning America og The Tonight Show With Jimmy Fallon á dögunum. Í bæði skiptin lék sveitin lagið Crystals. Sveitin verður á ferðalagi það sem eftir ef af árinu. Einnig hefur sveitin bryddað upp á skemmtilegri nýung en inn á heimasíðu sveitarinnar geta aðdáendur hannað sína eigin útgáfu af plötuumslaginu. Þeir sem vilja prófa það geta smellt hér. Að neðan má sjá upptöku af því þegar sveitin lék í Good Morning America. Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. 9. júní 2015 14:37 Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Önnur hljóðversplata Of Monsters and Men, sem ber heitir Beneath the Skin, náði í dag þeim árangri að vera söluhæsta plata á sölulista iTunes. Skýtur hljómsveitin þar þekktum nöfnum á borð við Florence and the Machine, Taylor Swifts, Ed Sheeran og Rolling Stones ref fyrir rass. Platan kom út á Íslandi þann 8. júní en um heim allan degi síðar. Sveitin er um þessar mundir á stífu tónleikaferðalagi og kom til að mynda fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Good Morning America og The Tonight Show With Jimmy Fallon á dögunum. Í bæði skiptin lék sveitin lagið Crystals. Sveitin verður á ferðalagi það sem eftir ef af árinu. Einnig hefur sveitin bryddað upp á skemmtilegri nýung en inn á heimasíðu sveitarinnar geta aðdáendur hannað sína eigin útgáfu af plötuumslaginu. Þeir sem vilja prófa það geta smellt hér. Að neðan má sjá upptöku af því þegar sveitin lék í Good Morning America.
Tónlist Tengdar fréttir Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. 9. júní 2015 14:37 Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. 9. júní 2015 14:37
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58
OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember. 23. maí 2015 09:30