Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 15:45 Arnór Þór Gunnarsson með íslenska liðinu í Katar. vísir/eva björk Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur átt einstaklega gott ár. Hann festi aftur sæti sitt í byrjunarliði Cardiff og spilaði nær alla leiki liðsins í B-deildinni, hann er að spila sína langbestu landsleiki á ferlinum í undankeppni EM 2016 og þá eignaðist hann sitt fyrsta barn með kærustu sinni á dögunum. „Hann er orðinn betri bróðir líka,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og bróðir Arons, og hló þegar Vísir spurði hann út Aron Einar á blaðamannafundi handknattleikslandsliðsins í dag.Sjá einnig:Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Arnór, sem spilar með Bergischer í þýsku 1. deildinni í handbolta og er fastamaður í íslenska landsliðinu, segir þá bræður standa saman. „Það er bara flott að fylgjast með honum og hann fylgist með mér líka,“ sagði Arnór Þór. „Við styðjum hvorn annan í þessu 100 prósent. Ég mæti á leikinn í kvöld og hann mætir á leikinn hjá mér á sunnudaginn.“ „Það er gaman að sjá hann spila og gaman að hann sé orðinn pabbi. Svo náttúrlega gaman að vera orðinn frændi líka.“ „Það gengur allt frábærlega hjá honum og það er gaman að fylgjast með hversu vel honum gengur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur átt einstaklega gott ár. Hann festi aftur sæti sitt í byrjunarliði Cardiff og spilaði nær alla leiki liðsins í B-deildinni, hann er að spila sína langbestu landsleiki á ferlinum í undankeppni EM 2016 og þá eignaðist hann sitt fyrsta barn með kærustu sinni á dögunum. „Hann er orðinn betri bróðir líka,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og bróðir Arons, og hló þegar Vísir spurði hann út Aron Einar á blaðamannafundi handknattleikslandsliðsins í dag.Sjá einnig:Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Arnór, sem spilar með Bergischer í þýsku 1. deildinni í handbolta og er fastamaður í íslenska landsliðinu, segir þá bræður standa saman. „Það er bara flott að fylgjast með honum og hann fylgist með mér líka,“ sagði Arnór Þór. „Við styðjum hvorn annan í þessu 100 prósent. Ég mæti á leikinn í kvöld og hann mætir á leikinn hjá mér á sunnudaginn.“ „Það er gaman að sjá hann spila og gaman að hann sé orðinn pabbi. Svo náttúrlega gaman að vera orðinn frændi líka.“ „Það gengur allt frábærlega hjá honum og það er gaman að fylgjast með hversu vel honum gengur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30
Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30