Manor hugsanlega hætt við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. júní 2015 15:30 Graeme Lowdon ætlar ekki að gera neina fljótfærnisvillu heldur ígrunda málið vel. Vísir/Getty Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. Endurreisn Manor átti sér stað á afar stuttum tíma og liðinu tókst á ótrúlega stuttum tíma að aðlaga gamla Marussia bílinn að nýjum reglum og koma honum á braut. Ætlunin var svo að koma með mikið endurbættan bíl sem allra fyrst á tímabilinu. Nú er staðan sú að liðið telur líklegt að bíllinn líti ekki dagsins ljós fyrr en á næsta ári. Ákvörðunin veltur á því að liðinu tekst ítrekað að halda sig innan 107% frá hraðasta tíma hverrar tímatöku. Liðið telur að 107% reglan muni ekki valda þeim vandræðum á tímabilinu. 107% reglan felst í því að ökumenn verða að setja tímatökuhring innan við 107% frá hraðasta tíma þeirrar tímatöku til að vera gjaldgengir í keppni. Undantekningar á þessu eru þegar ökumenn hafa sett samkeppnishæfan tíma á æfingum en lenda svo hugsanlega í því að bíllinn bilar í tímatökunni. „Við horfum á heildar myndina, þetta er allt opið og ekkert meitlað í stein. Við leitum að rétta svarinu og þegar við finnum það þá verður það leiðin sem verður farin. Það er rétt að nefna að sumt af því fólki sem hefur áhrif á ákvörðunina er rétt að byrja að starfa hjá okkur,“ sagði Graeme Lowdon, liðsstjóri Manor. Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. Endurreisn Manor átti sér stað á afar stuttum tíma og liðinu tókst á ótrúlega stuttum tíma að aðlaga gamla Marussia bílinn að nýjum reglum og koma honum á braut. Ætlunin var svo að koma með mikið endurbættan bíl sem allra fyrst á tímabilinu. Nú er staðan sú að liðið telur líklegt að bíllinn líti ekki dagsins ljós fyrr en á næsta ári. Ákvörðunin veltur á því að liðinu tekst ítrekað að halda sig innan 107% frá hraðasta tíma hverrar tímatöku. Liðið telur að 107% reglan muni ekki valda þeim vandræðum á tímabilinu. 107% reglan felst í því að ökumenn verða að setja tímatökuhring innan við 107% frá hraðasta tíma þeirrar tímatöku til að vera gjaldgengir í keppni. Undantekningar á þessu eru þegar ökumenn hafa sett samkeppnishæfan tíma á æfingum en lenda svo hugsanlega í því að bíllinn bilar í tímatökunni. „Við horfum á heildar myndina, þetta er allt opið og ekkert meitlað í stein. Við leitum að rétta svarinu og þegar við finnum það þá verður það leiðin sem verður farin. Það er rétt að nefna að sumt af því fólki sem hefur áhrif á ákvörðunina er rétt að byrja að starfa hjá okkur,“ sagði Graeme Lowdon, liðsstjóri Manor.
Formúla Tengdar fréttir Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. 5. apríl 2015 20:00
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00