Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 13:00 Sumar á Íslandi? Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour
Bandaríski verslanarisinn Barneys gerir Ísland að einum af smart áfangastöðum í nýrri auglýsingaherferð. Þar leiðbeinir vefverslun Barneys hvernig er best að klæða sig í fersku sumarlofti Íslands. Sólgleraugu, trefill og léttur sumarjakki er að mati Barneys nauðsynlegt í ferðatöskuna fyrir Ísland svo mögulega munum við sjá ferðalanga í öðru en gönguskóm og dúnúlpum í sumar enda Barneys ein vinælasta verslanakeðjan vestanhafs og selja flest öll stærstu merkin. Sólgleaugu, trefill og léttur jakki er nauðsynlegt á Íslandi að mati Barneys.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour