Súkkulaði- og kókosmús Matarvísir skrifar 15. júní 2015 15:00 Dísukökur Vísir/Skjáskot Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira