Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Birgir Olgeirsson skrifar 16. júní 2015 13:20 Baltasar Kormákur er leikstjóri Ófærðar. mynd/universal Kvikmyndafyrirtækið Sögn ehf. fær 500 þúsund evrur, eða tæpar 75 milljónir króna fyrir sjónvarpsþáttaröðina Ófærð, eða Trapped, frá menningar- og kvikmyndaáætlun ESB. Í tilkynningu frá Rannís kemur fram að þetta sé langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB, eða frá árinu 1992. Ófærð er stærsta og metnaðarfyllsta verkefnið sem Sögn hefur tekist á við og búið er að forselja þættina vítt og breitt um heiminn, en þau Baltasar Kormákur og Agnes Johansen standa að verkefninu. Einnig fékk annað íslenskt fyrirtæki, TV Compass úthlutað 46.920 evrum til kvikmyndagerðar fyrir Yarn the Movie. Samtals nemur úthlutun til íslenskra aðila því nærri 82 milljónum króna. Að þessu sinni bárust 52 evrópskar umsóknir og fengu 25 þeirra brautargengi. Af heildarúthlutuninni, sem nemur 4.700.498 evrum, fá ofangreind íslensk fyrirtæki 12% í sinn hlut. Menning Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Sögn ehf. fær 500 þúsund evrur, eða tæpar 75 milljónir króna fyrir sjónvarpsþáttaröðina Ófærð, eða Trapped, frá menningar- og kvikmyndaáætlun ESB. Í tilkynningu frá Rannís kemur fram að þetta sé langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB, eða frá árinu 1992. Ófærð er stærsta og metnaðarfyllsta verkefnið sem Sögn hefur tekist á við og búið er að forselja þættina vítt og breitt um heiminn, en þau Baltasar Kormákur og Agnes Johansen standa að verkefninu. Einnig fékk annað íslenskt fyrirtæki, TV Compass úthlutað 46.920 evrum til kvikmyndagerðar fyrir Yarn the Movie. Samtals nemur úthlutun til íslenskra aðila því nærri 82 milljónum króna. Að þessu sinni bárust 52 evrópskar umsóknir og fengu 25 þeirra brautargengi. Af heildarúthlutuninni, sem nemur 4.700.498 evrum, fá ofangreind íslensk fyrirtæki 12% í sinn hlut.
Menning Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48