Opna nýja sýningu um hreindýr á Austurlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2015 17:43 Sýningin opnar á laugardaginn 6. júní klukkan 13:30. Mynd/Skarphéðinn G. Þórisson Ný grunnsýning Minjasafns Austurlands opnar formlega í Safnahúsinu á Egilsstöðum næstkomandi laugardag. Sýningin ber heitið „Hreindýrin á Austurlandi“ og fjallar um eiginleika hreindýranna, sögu þeirra á Austurlandi, rannsóknir á þeim, veiðarnar, og nýtingu afurðanna, handverk og hönnun. Í tilkynningu frá safninu segir að sýninguna prýði fjölmargar ljósmyndir af hreindýrum á Austurlandi eftir Skarphéðinn G. Þórisson, helsta sérfræðings landsins um hreindýr, auk dýrgripa á borð við gamlar ljósmyndir af hreindýraveiðum og kvikmyndin „Á hreindýraslóðum“ eftir Eðvarð Sigurgeirsson. Á sýningunni má sjá ýmsa haglega gerða hluti úr hreindýrshornum og hreindýrsskinni. „Gerð sýningarinnar fór fram í samvinnu við Náttúrustofu Austurlands og Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum. Fjölmargir lögðu verkefninu lið, bæði einstaklingar og stofnanir. Sýningarhönnuður er Björn G. Björnsson. Um verkefnisstjórn sá Unnur B. Karlsdóttir sagnfræðingur. Sýningin verður opin í sumar til 31. ágúst alla virka daga frá klukkan 11:30 til 19:00 og um helgar frá 10:30 til 18:00. Vetraropnun auglýst síðar,“ segir í tilkynningunni. Sýningin opnar á laugardaginn 6. júní klukkan 13:30. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ný grunnsýning Minjasafns Austurlands opnar formlega í Safnahúsinu á Egilsstöðum næstkomandi laugardag. Sýningin ber heitið „Hreindýrin á Austurlandi“ og fjallar um eiginleika hreindýranna, sögu þeirra á Austurlandi, rannsóknir á þeim, veiðarnar, og nýtingu afurðanna, handverk og hönnun. Í tilkynningu frá safninu segir að sýninguna prýði fjölmargar ljósmyndir af hreindýrum á Austurlandi eftir Skarphéðinn G. Þórisson, helsta sérfræðings landsins um hreindýr, auk dýrgripa á borð við gamlar ljósmyndir af hreindýraveiðum og kvikmyndin „Á hreindýraslóðum“ eftir Eðvarð Sigurgeirsson. Á sýningunni má sjá ýmsa haglega gerða hluti úr hreindýrshornum og hreindýrsskinni. „Gerð sýningarinnar fór fram í samvinnu við Náttúrustofu Austurlands og Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum. Fjölmargir lögðu verkefninu lið, bæði einstaklingar og stofnanir. Sýningarhönnuður er Björn G. Björnsson. Um verkefnisstjórn sá Unnur B. Karlsdóttir sagnfræðingur. Sýningin verður opin í sumar til 31. ágúst alla virka daga frá klukkan 11:30 til 19:00 og um helgar frá 10:30 til 18:00. Vetraropnun auglýst síðar,“ segir í tilkynningunni. Sýningin opnar á laugardaginn 6. júní klukkan 13:30.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira