Barbie komin í flatbotna 3. júní 2015 21:00 Barbie í flatbotna skóm. Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Barbie dúkkan stendur svo sannarlega á tímamótum. Dúkkan, sem alla tíð hefur verið með fót gerðan fyrir hælaskó, getur nú loksins staðið í báðar fætur, eða hefur valmöguleikann til þess. Nú hefur liðamótum verið bætt við ökklann á dúkkunni, sem gerir það að verkum að hún getur þá bæði verið í hælum og flatbotna skóm. Þetta telst því vera stórt feminískt skref fyrir dúkkuna, eða réttara sagt eigendur hennar, þar sem hún getur loksins valið sjálf hverskonar skó hún kýs.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour