Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour