Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins.
Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum.
En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun!
