Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 15:00 Vlada Roslyakova Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour