Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour