Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2015 16:58 Vísir/Getty Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23