Of Monsters and Men sló í gegn í Good Morning America Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2015 14:37 Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men kom fram í morgunþættinum Good Morning America í morgun og tóku krakkarnir lagið Crystals í beinni útsendingu. „Við erum spennt að fá Of Monsters And Men. Lagið Little Talks hefur verið spilað 200 milljón sinnum á YouTube, dag kemur út önnur platan frá þeim Beneath the Skin og þau ætla hefja tónleikferðalagið um heiminn, hér hjá okkur,“ sagði hinn eini sanni George Stephanopoulos, einn af þáttarstjórnendunum, þegar hann kynnti sveitina til leiks. Þátturinn er einn allra vinsælasti morgunþátturinn í heiminum. Platan kom út á Íslandi í gær en hér að neðan má sjá flutning þeirra frá því í morgun. Söngkonan Nanna Bryndís Hilmarsdóttir var glæsileg í þættinum en hún klæddist íslenskri hönnun frá merkjunum Aftur og Kría Jewelry. Nanna of Monsters and Men wearing Kria on Good Morning America! Nanna rosa fín hlaðin Kríu á Good Morning America!Posted by Kría Jewelry on Tuesday, June 9, 2015 Stoltar af Nönnu ⚡️ Head to toe í Aftur representing í Good Morning America að kynna nýju OMAM plötuna 🏻 style-ing by @...Posted by Aftur on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25 Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ný plata með OMAM komin út: Vínylútgáfan gölluð Platan Beneath the Skin með íslensku hljómsveitinni Of Monsters And Men kom út á Íslandi í dag en mikil eftirvænting hefur verið eftir henni. 8. júní 2015 10:25
Plötusnúður túlkar nýtt lag frá Of Monsters and Men Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós. 27. maí 2015 09:58
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“