Ögmundur: Geri ráð fyrir því að vera markmaður númer eitt hjá Hammarby Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2015 18:00 Ögmundur hefur leikið fjóra A-landsleiki. myndasafn ksí Ögmundur Kristinsson var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun og var að reima á sig takkaskóna þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. „Það er alltaf gaman að koma og forréttindi að taka þátt í þessum landsliðsverkefnum. Ég hlakka til,“ sagði Ögmundur en framundan er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á föstudaginn. En gerir Ögmundur sér vonir um að fá tækifæri á föstudaginn? „Maður gerir sitt besta á æfingum og síðan eru það þjálfararnir sem taka ákvörðun um það,“ sagði markvörðurinn sem er nýbúinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby en þar hittir hann fyrir félaga sinn í landsliðinu, Birki Má Sævarsson. „Ég er ánægður með þessi vistaskipti. Það er spennandi verkefni framundan og ég hlakka til að takast á við nýja áskorun. „Ég vonast fyrst og fremst eftir því að spila meira en ég gerði hjá Randers, standa sig vel og reyna að komast lengra á fótboltaferlinum,“ sagði Ögmundur en hann lék aðeins tvo leiki með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Hammarby seldi nýlega aðalmarkvörðinn sinn, Johannes Hopf, til Genclerbirligi í Tyrklandi og gerir Ögmundur ráð fyrir að taka stöðu hans þegar hann verður orðinn löglegur með liðinu um miðjan júlí. „Þeir eru búnir að selja fyrsta markmanninn sinn og taka mig inn í stað hans þannig að ég geri ráð fyrir að ég verði markvörður númer eitt. En ég þarf að vinna fyrir því og standa mig,“ sagði Ögmundur sem fór til Stokkhólms í síðustu viku til að skrifa undir hjá Hammarby sem er í 11. sæti sænsku deildarinnar þegar 13 umferðir eru búnar. Um það bil ár er liðið síðan Ögmundur hleypti heimdraganum og fór í atvinnumennsku. Þótt hann hafi spilað lítið hjá Randers segir hann reynsluna af atvinnumennskunni vera góða. „Þetta er frábær reynsla og þetta er allt annað en hérna heima. Það reynir á þegar maður er ekki að spila en það styrkir mann bara,“ sagði Ögmundur að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9. júní 2015 11:49 Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19 Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9. júní 2015 14:11 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24 Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9. júní 2015 14:00 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Ögmundur Kristinsson var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun og var að reima á sig takkaskóna þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. „Það er alltaf gaman að koma og forréttindi að taka þátt í þessum landsliðsverkefnum. Ég hlakka til,“ sagði Ögmundur en framundan er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á föstudaginn. En gerir Ögmundur sér vonir um að fá tækifæri á föstudaginn? „Maður gerir sitt besta á æfingum og síðan eru það þjálfararnir sem taka ákvörðun um það,“ sagði markvörðurinn sem er nýbúinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby en þar hittir hann fyrir félaga sinn í landsliðinu, Birki Má Sævarsson. „Ég er ánægður með þessi vistaskipti. Það er spennandi verkefni framundan og ég hlakka til að takast á við nýja áskorun. „Ég vonast fyrst og fremst eftir því að spila meira en ég gerði hjá Randers, standa sig vel og reyna að komast lengra á fótboltaferlinum,“ sagði Ögmundur en hann lék aðeins tvo leiki með Randers í dönsku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Hammarby seldi nýlega aðalmarkvörðinn sinn, Johannes Hopf, til Genclerbirligi í Tyrklandi og gerir Ögmundur ráð fyrir að taka stöðu hans þegar hann verður orðinn löglegur með liðinu um miðjan júlí. „Þeir eru búnir að selja fyrsta markmanninn sinn og taka mig inn í stað hans þannig að ég geri ráð fyrir að ég verði markvörður númer eitt. En ég þarf að vinna fyrir því og standa mig,“ sagði Ögmundur sem fór til Stokkhólms í síðustu viku til að skrifa undir hjá Hammarby sem er í 11. sæti sænsku deildarinnar þegar 13 umferðir eru búnar. Um það bil ár er liðið síðan Ögmundur hleypti heimdraganum og fór í atvinnumennsku. Þótt hann hafi spilað lítið hjá Randers segir hann reynsluna af atvinnumennskunni vera góða. „Þetta er frábær reynsla og þetta er allt annað en hérna heima. Það reynir á þegar maður er ekki að spila en það styrkir mann bara,“ sagði Ögmundur að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9. júní 2015 11:49 Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19 Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9. júní 2015 14:11 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24 Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9. júní 2015 14:00 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9. júní 2015 11:49
Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9. júní 2015 12:19
Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9. júní 2015 14:11
Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9. júní 2015 12:24
Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9. júní 2015 14:00
Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9. júní 2015 11:50