Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour