Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour