Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour