Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour