Átrúnaðargoðin segja lífið vera striga Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 13:19 Guðjón Heiðar og Bragi Björn Átrúnaðargoðin er nýtt rappband sem hefur vakið talsvert umtal þrátt fyrir að hafa látið lítið fyrir sér fara hingað til. Meðlimir eru þeir Guðjón Heiðar og Bragi Björn en hvorugur þeirra hafa verið áberandi í rappsenunni á Íslandi til þessa. Guðjón kom fram í lagi Futuregrapher, Think en hafði þar á undan verið í rokksveitinni Palindrome og satíru strákabandinu 3G´s sem átti nokkur vinsæl lög um aldamótin. Bragi hefur sungið með blúsrokkbandi og undanfarið einbeitt sér að ljóðalestri með ljóðskáldunum í Fríyrkjunni. Upptökustjóri hljómsveitarinnar er enginn annar en gangandi goðsögnin Gnúsi Yones, einn af stofnmeðlimum Amaba Dama og Subterranean. Hann hefur áður stjórnað upptökum fyrir Ojba Rasta, Reykjavíkurdætur, Cell7 og Amaba Dama sem öll hafa notið mikilla vinsælda. Nú er fyrsta tónlistarmyndband drengjanna tilbúið en það er við lagið „Lífið er Strigi“. Myndbandið var tekið upp, samið og leikstýrt af Braga Birni Átrúnaðargoði. Strákarnir koma svo fram á tveimur tónleikum í júní ásamt Blaz Roca; á Spot í Kópavogi og Gauk á Stöng. Tónlist Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að hafa ruðst inn á hótelherbergið „Við hittum bandaríska stelpu á bar í miðbæ Reykjavíkur. Við höfðum verið að spjalla við þau og þá bjóða þau okkur í partý.“ 17. maí 2015 22:50 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Átrúnaðargoðin er nýtt rappband sem hefur vakið talsvert umtal þrátt fyrir að hafa látið lítið fyrir sér fara hingað til. Meðlimir eru þeir Guðjón Heiðar og Bragi Björn en hvorugur þeirra hafa verið áberandi í rappsenunni á Íslandi til þessa. Guðjón kom fram í lagi Futuregrapher, Think en hafði þar á undan verið í rokksveitinni Palindrome og satíru strákabandinu 3G´s sem átti nokkur vinsæl lög um aldamótin. Bragi hefur sungið með blúsrokkbandi og undanfarið einbeitt sér að ljóðalestri með ljóðskáldunum í Fríyrkjunni. Upptökustjóri hljómsveitarinnar er enginn annar en gangandi goðsögnin Gnúsi Yones, einn af stofnmeðlimum Amaba Dama og Subterranean. Hann hefur áður stjórnað upptökum fyrir Ojba Rasta, Reykjavíkurdætur, Cell7 og Amaba Dama sem öll hafa notið mikilla vinsælda. Nú er fyrsta tónlistarmyndband drengjanna tilbúið en það er við lagið „Lífið er Strigi“. Myndbandið var tekið upp, samið og leikstýrt af Braga Birni Átrúnaðargoði. Strákarnir koma svo fram á tveimur tónleikum í júní ásamt Blaz Roca; á Spot í Kópavogi og Gauk á Stöng.
Tónlist Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að hafa ruðst inn á hótelherbergið „Við hittum bandaríska stelpu á bar í miðbæ Reykjavíkur. Við höfðum verið að spjalla við þau og þá bjóða þau okkur í partý.“ 17. maí 2015 22:50 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þvertaka fyrir að hafa ruðst inn á hótelherbergið „Við hittum bandaríska stelpu á bar í miðbæ Reykjavíkur. Við höfðum verið að spjalla við þau og þá bjóða þau okkur í partý.“ 17. maí 2015 22:50