Lýsa eftir Nickelback fyrir glæpi gegn tónlist Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 15:00 Ástralska lögreglan gerir stólpagrín að Nickleback. Vísir/Getty Hljómsveitin Nickelback hefur lengi verið ein af þeim mest hötuðu. Lögregluþjónar í Ástralíu virðast vera meðal þeirra sem láta tónlistarmennina frá Kanada fara í taugarnar á sér. Lögreglan í Queensland í Ástralíu bað fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Hljómsveitin hóf tónleikaferðalag sitt þar í gær. „Lögreglan leitar þessara manna, sem talið er að þykist vera tónlistarmenn, við Boondall tónlistarhöllina í kvöld. Haldið þið ykkur fjarri svæðinu. Það gæti verið hættulegt fyrir heyrn ykkar og orðspor.“ Þetta skrifaði lögreglan á Facebooksíðu sína í gær (í nótt). Police are on the lookout for these men who are believed to be impersonating musicians around Boondall this...Posted by Queensland Police Service on Tuesday, May 19, 2015 Þessa færslu setti lögreglan svo á Twitter. Urgent police warning: Men matching this description expected to be committing musical crimes in Boondall tonight. pic.twitter.com/iTI6ShuO2K— QPS Media Unit (@QPSmedia) May 20, 2015 Tónlist Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Nickelback hefur lengi verið ein af þeim mest hötuðu. Lögregluþjónar í Ástralíu virðast vera meðal þeirra sem láta tónlistarmennina frá Kanada fara í taugarnar á sér. Lögreglan í Queensland í Ástralíu bað fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess. Hljómsveitin hóf tónleikaferðalag sitt þar í gær. „Lögreglan leitar þessara manna, sem talið er að þykist vera tónlistarmenn, við Boondall tónlistarhöllina í kvöld. Haldið þið ykkur fjarri svæðinu. Það gæti verið hættulegt fyrir heyrn ykkar og orðspor.“ Þetta skrifaði lögreglan á Facebooksíðu sína í gær (í nótt). Police are on the lookout for these men who are believed to be impersonating musicians around Boondall this...Posted by Queensland Police Service on Tuesday, May 19, 2015 Þessa færslu setti lögreglan svo á Twitter. Urgent police warning: Men matching this description expected to be committing musical crimes in Boondall tonight. pic.twitter.com/iTI6ShuO2K— QPS Media Unit (@QPSmedia) May 20, 2015
Tónlist Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira