Svíinn í leðurbuxunum: „Ónáttúrulegt að tveir menn vilji sofa saman“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 10:00 Måns Zelmerlöw á sviðinu í gærkvöldi. vísir/getty Svíinn Måns Zelmerlöw flaug áfram í úrslit Eurovision í gærkvöldi og tókst í leiðinni að heilla hluta kvenþjóðar landsins. Mörgum hefur þótt undarlegt að hann hafi verið valinn til verksins en hann hefur í gegnum tíðina látið ummæli falla sem þykja ekki mjög hlý í garð samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef The Independent.Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Í matreiðsluþætti í heimalandinu sagði hann að „það væri ekki náttúrulegt fyrir tvo karlmenn að vilja sofa hjá hvor öðrum“ og bætti við að samkynhneigð væri afbrigðileg. Síðan þá hefur hann beðist afsökunar á ummælunum. „Ég bið alla þá sem ég særði afsökunnar. Ég trúi og vona að allir viti að ég virði rétt allra til að elska hvern sem það vill,“ segir Zelmerlöw. Söngvarinn mun stíga tíundi á svið á laugardaginn og eru margir sem spá honum sigri í keppninni. Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Svíinn Måns Zelmerlöw flaug áfram í úrslit Eurovision í gærkvöldi og tókst í leiðinni að heilla hluta kvenþjóðar landsins. Mörgum hefur þótt undarlegt að hann hafi verið valinn til verksins en hann hefur í gegnum tíðina látið ummæli falla sem þykja ekki mjög hlý í garð samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef The Independent.Sjá einnig: Sænski flytjandinn bræddi íslensku kvenþjóðina Í matreiðsluþætti í heimalandinu sagði hann að „það væri ekki náttúrulegt fyrir tvo karlmenn að vilja sofa hjá hvor öðrum“ og bætti við að samkynhneigð væri afbrigðileg. Síðan þá hefur hann beðist afsökunar á ummælunum. „Ég bið alla þá sem ég særði afsökunnar. Ég trúi og vona að allir viti að ég virði rétt allra til að elska hvern sem það vill,“ segir Zelmerlöw. Söngvarinn mun stíga tíundi á svið á laugardaginn og eru margir sem spá honum sigri í keppninni.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34 Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. 21. maí 2015 16:34
Sanna Nielsen: Man ekki eftir lagi Maríu Sænska söngkonan segir að Norðmenn og Slóvenar muni veita Svíum mesta keppni á seinna undankvöldi Eurovision í kvöld. 21. maí 2015 11:06
Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50