Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs Bjarki Ármannsson skrifar 22. maí 2015 13:24 Stuðningskveðjum hefur ringt yfir Maríu Ólafsdóttur á Facebook-síðu hennar nú í dag. Vísir Stuðningskveðjum hefur ringt yfir Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision-söngvakeppninni þetta árið, á Facebook-síðu hennar nú í dag. María var ekki meðal þeirra tíu flytjenda sem komust áfram úr hennar riðli í gærkvöldi en í Facebook-færslu eftir keppnina segist hún ganga sátt í burtu frá keppninni. „Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti sér drauma en var of feimin til að framkvæma þá,“ skrifar María. „Í kvöld stóð ég uppi á stærsta sviði fyrir framan milljónir manna og söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga.Sjá einnig: Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Maður getur alltaf gert betur en ég labba sátt í burtu frá keppni, ég gerði mitt besta þessar þrjár mínútur og meira get ég ekki gert,“ bætir hún við. Fjöldi vina, vandamanna og aðdáenda tjáir sig í ummælum við færsluna og hrósar Maríu fyrir frammistöðu sína í gær.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 „That‘s the spirit!“ segir Einar Bárðarson, lagasmiður og umboðsmaður, sem sjálfur hefur reynslu af því að keppa í Eurovision. Hann samdi framlag Íslands til keppninnar árið 2001, Birtu með sveitinni 2 Tricky. „Frábær pistill,“ skrifar söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 2013 með lagið Ég á líf. „Þetta er mikilvægasta skrefið í skólanum sem bransinn er. Ég er enn ekki búinn að mastera þetta skref. Þú varst og ert frábær, til hamingju með árangurinn.“Þú stóðst þig vel María Átt framtíðina fyrir þérÞað er ekki auðvelt að verða almenningseign svona ungKæru samlandar...Posted by Samúel Jón Samúelsson on 21. maí 2015Sjálfur Björgvin Halldórsson söngvari þakkar fyrir sig, sendir Maríu kveðjur og segir hana bregðast við eins og atvinnumaður. Þá lýsir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari því hvernig hann horfði á frammistöðu Maríu á hóteli í Grundarfirði ásamt öllu starfsfólki hótelsins og nokkrum Þjóðverjum.Sjá einnig: „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ „Við vorum öll stolt af þér og ég sérstaklega,“ skrifar Jóhannes Haukur. „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ „Innilega til hamingju, kæra María fyrir frábæra frammistöðu og að vera þú sjálf og ekki breyta því,“ skrifar svo Ellen Kristjánsdóttir söngkona annars staðar á síðunni. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. 22. maí 2015 11:06 #12Stig tístað 13.495 sinnum í gær Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af öllum. 22. maí 2015 12:15 Mest lesið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira
Stuðningskveðjum hefur ringt yfir Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision-söngvakeppninni þetta árið, á Facebook-síðu hennar nú í dag. María var ekki meðal þeirra tíu flytjenda sem komust áfram úr hennar riðli í gærkvöldi en í Facebook-færslu eftir keppnina segist hún ganga sátt í burtu frá keppninni. „Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti sér drauma en var of feimin til að framkvæma þá,“ skrifar María. „Í kvöld stóð ég uppi á stærsta sviði fyrir framan milljónir manna og söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga.Sjá einnig: Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Maður getur alltaf gert betur en ég labba sátt í burtu frá keppni, ég gerði mitt besta þessar þrjár mínútur og meira get ég ekki gert,“ bætir hún við. Fjöldi vina, vandamanna og aðdáenda tjáir sig í ummælum við færsluna og hrósar Maríu fyrir frammistöðu sína í gær.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 „That‘s the spirit!“ segir Einar Bárðarson, lagasmiður og umboðsmaður, sem sjálfur hefur reynslu af því að keppa í Eurovision. Hann samdi framlag Íslands til keppninnar árið 2001, Birtu með sveitinni 2 Tricky. „Frábær pistill,“ skrifar söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, sem keppti fyrir Íslands hönd árið 2013 með lagið Ég á líf. „Þetta er mikilvægasta skrefið í skólanum sem bransinn er. Ég er enn ekki búinn að mastera þetta skref. Þú varst og ert frábær, til hamingju með árangurinn.“Þú stóðst þig vel María Átt framtíðina fyrir þérÞað er ekki auðvelt að verða almenningseign svona ungKæru samlandar...Posted by Samúel Jón Samúelsson on 21. maí 2015Sjálfur Björgvin Halldórsson söngvari þakkar fyrir sig, sendir Maríu kveðjur og segir hana bregðast við eins og atvinnumaður. Þá lýsir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari því hvernig hann horfði á frammistöðu Maríu á hóteli í Grundarfirði ásamt öllu starfsfólki hótelsins og nokkrum Þjóðverjum.Sjá einnig: „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ „Við vorum öll stolt af þér og ég sérstaklega,“ skrifar Jóhannes Haukur. „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ „Innilega til hamingju, kæra María fyrir frábæra frammistöðu og að vera þú sjálf og ekki breyta því,“ skrifar svo Ellen Kristjánsdóttir söngkona annars staðar á síðunni.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. 22. maí 2015 11:06 #12Stig tístað 13.495 sinnum í gær Ari Eldjárn átti vinsælasta tístið af öllum. 22. maí 2015 12:15 Mest lesið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22
Eurovision-teymið ekki á leið heim strax Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar, vill ekki tjá sig um hvort hópurinn fái áfram dagpeninga. 22. maí 2015 11:06