EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 15:54 „Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“ Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
„Þetta hefur verið skemmtilegt þó maður hafi ekki verið sáttur eða ánægður í gærkvöldi,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Euro-Reynir, en hann er staddur úti í Vínarborg til að fylgjast með Eurovision. „Eurovision er ekki búið þó Ísland sé ekki lengur meðal þátttakenda. Dómararennslið er í kvöld og auðvitað aðalkeppnin á morgun. Það verður spennandi að sjá hver sigrar keppnina.“ Reynir þorir ekki að veðja á eina þjóð sem mun bera sigur úr bítum en virðist vera nokkuð sammála veðbönkum um að það verði hörð barátta milli Svía, Rússa, Ítala og Ástrala. Eistland, Noregur, Ísrael og Serbía muni fylgja í næstu sætum.Sjá einnig: Veðbankar spá Svíum öruggum sigri „Það er erfitt að spá fyrir með land eins og Lettland. Við spáðum því ekki áfram í Alla leið en það er í úrslitum. Ég held að það verði annaðhvort í efstu fimm eða alveg neðst í keppninni. Sömu sögu má segja með serbnesku söngkonuna,“ segir Reynir. Aðspurður um frammistöðu Maríu segir Reynir að honum hafi fundist hún standa sig vel. Hann hafi ekki orðið var við hljóðtruflanir eða falskar nótur. „Það hefur samt verið eitthvað vandamál og það var talað um að margir hefðu átt í vandræðum með mónitorana í eyrunum.“
Eurovision Tengdar fréttir Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53 Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Euro-Reynir: „Ekkert gaman að verða vitni að þessu“ Reynir vonar að María taki Eurovision-vonbrigðunum ekki nærri sér því hún er frábær söngkona. 21. maí 2015 21:53
Telur heppilegt að Svíar og Norðmenn keppi sama kvöld og Íslendingar Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu. 19. maí 2015 23:40