Valli sport: Ég var svekktur og ég faldi það ekkert Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 16:44 „Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
„Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22
EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54
Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24