Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. maí 2015 21:39 Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Vísir/EBU Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015 Eurovision Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Eins og undanfarin ár hefur Twitter logað í tístum undir umræðumerkinu #12stig. Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. Við tókum saman það sem fór hæst. Sjá einnig: Fylgstu með Twitter-umræðunni Bretar virðast vera þeir einu sem vita hvað það kostar að halda Eurovision. #12stig #ætlaaldreiaðvinna— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 23, 2015 Skil ekkert í Ástralíu að hafa ekki sent Karl Kennedy í #Eurovision! #12stig pic.twitter.com/gZJbdnN8V1— heiddi (@heidarthor) May 23, 2015 Þessi maður lítur út eins og vondi kallinn í musical uppsetningu af Star Trek mynd. #12stig #ROM— Gunnar Dofri (@gunnardofri) May 23, 2015 Eurovision minnir mig svo ótrúlega mikið á The Hunger Games. #12stig— Logi Pedro (@logifknpedro) May 23, 2015 Nýti tækifærið fyrst luft-fiðlur eru að komast í tísku og auglýsi mína til sölu. Upplýsingar í dm #12stig pic.twitter.com/HVvtW4GQBO— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) May 23, 2015 Ég hef ákveðið að setja MJÖG mikla pressu á Siggu stigakynni #12stig— Benedikt Valsson (@bennivals) May 23, 2015 Next up: Lagið Milljón raddir, fyrir hönd þjóðarinnar sem myrðir blaða- og stjórnmálamenn ef raddir þeirra eru óþægilegar. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 23, 2015 Ég ætla að tússa á mér bringuna og vera teamLettland.#12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 23, 2015 Gleymið öllu um mjúkar línur eða sixpack. Bjölluvöxturinn er vaxtarlag ársins #12stig pic.twitter.com/RjiL1pNOgS— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) May 23, 2015 Nú líður senn að lokum Eurovision og við tekur rofið milli skynjunar og raunveruleikans. #rofið #12stig— Heiða Kristín (@heidabest) May 23, 2015 Skora á ykkur að gera eins og ég og svara öllum SMSum með 'Atkvæði móttekið' næstu 2 vikurnar. Það er klassík. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 23, 2015 Fyrir ykkur sem ætlið ekki að kjósa Måns því þið haldið að hann sé hommahatari: #12stig #swe pic.twitter.com/uw9Nj7uW1C— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 23, 2015 Ísrael, hér er díllinn. Þið látið Palestínu í friði og ég segi ekki orð um þessa skó #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 23, 2015 Þetta er lagið sem ég mun hlusta á þegar ég fæði barn #womenempowerment #12stig #GEO— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 23, 2015 það er soldið tobias funke að vera alltaf með þessi heyrnartól #SLO #12stig #nevernude— Pawel Bartoszek (@pawelbartoszek) May 23, 2015
Eurovision Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira