Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Nanna Elísa skrifar 24. maí 2015 10:11 Íslendingar hafa heillað Asera örlítið upp úr skónum að minnsta kosti. EurovisionTV Ísland fékk aðeins 14 stig í sínum undanúrslitariðli í Eurovision þetta árið líkt og fram hefur komið. Nú hafa stigatöflurnar verið gerðar opinberar og þá má sjá að sex þjóðir gáfu Íslandi stig en við kepptum í síðari undanúrslitariðlinum. Sú þjóð sem gaf okkur flest stig var Aserbaídjan en það sætir tíðindum þar sem sú þjóð hefur ekki reynst Íslendingum vel í stigagjöf í Eurovision hingað til. Hinar þjóðirnar, sem gáfu Íslandi 2 stig eða 1 stig, voru Írland, Noregur, Pólland og Svíþjóð. Ísland hafnaði því í 15. sæti í sínum riðli en fyrir neðan okkur höfnuðu San Marínó með ellefu stig og Sviss sem hlaut aðeins 4 stig samtals. Íslenskir kjósendur og dómnefnd veðjuðu rétt á sigurvegarann strax í upphafi en Måns frá Svíþjóð fékk 12 stig á meðan 10 stigin okkar féllu í skaut Norðmanna. Við gáfum Ísrael síðan 8 stig, Lettum 7 stig, Slóvenum 6 stig, Kýpur 5 stig, Tékklandi 4 stig, Póllandi 3 stig, Aserbaídjan 2 stig og Sviss 1 stig. Af þeim 10 þjóðum sem Íslendingar gáfu stig komust 8 upp úr undanúrslitunum. Til þess að komast áfram hefði Ísland þurft að fá 39 stig til viðbótar þeim 14 sem við enduðum með. Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Ísland fékk aðeins 14 stig í sínum undanúrslitariðli í Eurovision þetta árið líkt og fram hefur komið. Nú hafa stigatöflurnar verið gerðar opinberar og þá má sjá að sex þjóðir gáfu Íslandi stig en við kepptum í síðari undanúrslitariðlinum. Sú þjóð sem gaf okkur flest stig var Aserbaídjan en það sætir tíðindum þar sem sú þjóð hefur ekki reynst Íslendingum vel í stigagjöf í Eurovision hingað til. Hinar þjóðirnar, sem gáfu Íslandi 2 stig eða 1 stig, voru Írland, Noregur, Pólland og Svíþjóð. Ísland hafnaði því í 15. sæti í sínum riðli en fyrir neðan okkur höfnuðu San Marínó með ellefu stig og Sviss sem hlaut aðeins 4 stig samtals. Íslenskir kjósendur og dómnefnd veðjuðu rétt á sigurvegarann strax í upphafi en Måns frá Svíþjóð fékk 12 stig á meðan 10 stigin okkar féllu í skaut Norðmanna. Við gáfum Ísrael síðan 8 stig, Lettum 7 stig, Slóvenum 6 stig, Kýpur 5 stig, Tékklandi 4 stig, Póllandi 3 stig, Aserbaídjan 2 stig og Sviss 1 stig. Af þeim 10 þjóðum sem Íslendingar gáfu stig komust 8 upp úr undanúrslitunum. Til þess að komast áfram hefði Ísland þurft að fá 39 stig til viðbótar þeim 14 sem við enduðum með.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44
Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23. maí 2015 21:39