Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. maí 2015 18:30 Mercedes gerði afdrifarík mistök í dag sem færðu Rosberg 25 stig á kostnað Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. Rosberg fékk fyrsta sætið á silfurfati þegar öryggisbíllinn kom út og Lewis Hamilton tók þjónustuhlé. Mercedes hefur viðurkennt að um mistök hafi verið að ræða. Hvað kom fyrir og hver sagði hvað eftir keppnina? „Ég veit ég var heppinn í dag, Lewis var mjög óheppinn. Ég ætla að njóta þessa til hins ítrasta,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. „Svona kemur fyrir, stundum eru íþróttir svona, ég hef aldrei verið eins heppinn á ferlinum og í dag. Lewis ók óaðfinnanlega alla helgina hann hefði átt skilið að vinna. Ég hef mikla samúð með honum en ég vil líka fagna,“ bætti Rosberg við. „Ég er sáttur, hlutirnir snérust við í lokinn en ég er kátur,“ sagði Sebastian Vettel. „Þetta var ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið. Liðið hefur staðið sig gríðarlega vel en við vinnum saman og töpum saman. Ég mun koma aftur og vinna hér á næsta ári. Ég get ekki lýst hvernig mér líður núna. Ég sá ekki þá sem voru fyrir aftan mig og hélt að þeir hefðu stoppað. Þeir höfðu í raun ekki gert það. Ég hef fengið afsökunarbeiðni frá liðinu og það dugar mér. Ég vil leiða liðið og þetta er hluti af því. Ég þarf að haga mér eins og heimsmeistari,“ sagði dapur Hamilton. „Við misreiknuðum þjónustuhléið og eina sem við getum gert er að biðjast afsökunar aftur og aftur og aftur. Við héldum að við gætum náð þjónustuhléi. Við misreiknuðum okkur um þrjár og hálfa sekúndu,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes.Max Verstappen slapp með skrekkinn. Bíll hans endaði djúpt inn í varnarveggnum.Vísir/Getty„Við létum ökumennina okkar skipta um sæti undir lokin svo Daniel (Ricciardo) gæti reynt að komast fram úr Vettel og Hamilton en hann vissi að hann þyrfti að gefa sætið aftur til baka ef hann ynni ekki upp annað sæti. Þeir héldu báðir það samkomulag,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Þetta var góður dagur ég hef aldrei endað ofar í Formúlu 1 svo það er gott. Mér er létt. Þetta var góð helgi,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði. „Það var gaman að reyna að keppa síðustu hringina og taka fram úr Kimi (Raikkonen). Við snertumst aðeins en gátum báðir haldið áfram svo það er ekkert athugavert við þetta atvik,“ sagði Ricciardo. „Ég er aðeins stífur en hef það ágætt. Ég gat komist út úr bílnum hratt. Bíllinn fyrir framan bremsaði óvenju snemma í það skipti sem áreksturinn varð. Við vorum á góðu róli þangað til óhappið varð,“ sagði Max Verstappen sem olli atvikinu sem kom allri atburðarásinni af stað hjá Mercedes. „Þetta var afar góður dagur fyrir okkur. Við erum ekkert að fara klappa okkur alltof mikið á bakið fyrir áttunda sæti en stig eru alltaf góð,“ sagði Jenson Button. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. maí 2015 15:00 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. Rosberg fékk fyrsta sætið á silfurfati þegar öryggisbíllinn kom út og Lewis Hamilton tók þjónustuhlé. Mercedes hefur viðurkennt að um mistök hafi verið að ræða. Hvað kom fyrir og hver sagði hvað eftir keppnina? „Ég veit ég var heppinn í dag, Lewis var mjög óheppinn. Ég ætla að njóta þessa til hins ítrasta,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. „Svona kemur fyrir, stundum eru íþróttir svona, ég hef aldrei verið eins heppinn á ferlinum og í dag. Lewis ók óaðfinnanlega alla helgina hann hefði átt skilið að vinna. Ég hef mikla samúð með honum en ég vil líka fagna,“ bætti Rosberg við. „Ég er sáttur, hlutirnir snérust við í lokinn en ég er kátur,“ sagði Sebastian Vettel. „Þetta var ekki auðveldasta keppni sem ég hef ekið. Liðið hefur staðið sig gríðarlega vel en við vinnum saman og töpum saman. Ég mun koma aftur og vinna hér á næsta ári. Ég get ekki lýst hvernig mér líður núna. Ég sá ekki þá sem voru fyrir aftan mig og hélt að þeir hefðu stoppað. Þeir höfðu í raun ekki gert það. Ég hef fengið afsökunarbeiðni frá liðinu og það dugar mér. Ég vil leiða liðið og þetta er hluti af því. Ég þarf að haga mér eins og heimsmeistari,“ sagði dapur Hamilton. „Við misreiknuðum þjónustuhléið og eina sem við getum gert er að biðjast afsökunar aftur og aftur og aftur. Við héldum að við gætum náð þjónustuhléi. Við misreiknuðum okkur um þrjár og hálfa sekúndu,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes.Max Verstappen slapp með skrekkinn. Bíll hans endaði djúpt inn í varnarveggnum.Vísir/Getty„Við létum ökumennina okkar skipta um sæti undir lokin svo Daniel (Ricciardo) gæti reynt að komast fram úr Vettel og Hamilton en hann vissi að hann þyrfti að gefa sætið aftur til baka ef hann ynni ekki upp annað sæti. Þeir héldu báðir það samkomulag,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Þetta var góður dagur ég hef aldrei endað ofar í Formúlu 1 svo það er gott. Mér er létt. Þetta var góð helgi,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði. „Það var gaman að reyna að keppa síðustu hringina og taka fram úr Kimi (Raikkonen). Við snertumst aðeins en gátum báðir haldið áfram svo það er ekkert athugavert við þetta atvik,“ sagði Ricciardo. „Ég er aðeins stífur en hef það ágætt. Ég gat komist út úr bílnum hratt. Bíllinn fyrir framan bremsaði óvenju snemma í það skipti sem áreksturinn varð. Við vorum á góðu róli þangað til óhappið varð,“ sagði Max Verstappen sem olli atvikinu sem kom allri atburðarásinni af stað hjá Mercedes. „Þetta var afar góður dagur fyrir okkur. Við erum ekkert að fara klappa okkur alltof mikið á bakið fyrir áttunda sæti en stig eru alltaf góð,“ sagði Jenson Button.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. maí 2015 15:00 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. maí 2015 15:00
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05