Teiknaði Eurovision: Vinsælasta myndin hápólitísk Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 16:45 Rán teiknaði keppnina í gær. Vísir/Instagram/Sigríður Þóra Rán Flygenring teiknari vakti athygli margra í gærkvöldi þegar hún tók sig til í þriðja skiptið og teiknaði Eurovision keppnina. Hún birti myndirnar á Instagram á meðan á keppninni stóð. „Maður nær náttúrulega ekki mikið að heyra af lögunum. En þetta er var mjög gaman og miklar undirtektir.“ voting pattern theory #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 #esc A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 3:03pm PDT Vinsælasta mynd Ránar var hápólitísk og í henni fólst ádeila á stigagjöf keppninnar. Rán segir vinsælustu myndirnar oftast fela í sér ádeilu. „Ég fékk í fyrsta skiptið svona neikvætt komment sem mér fannst æðislegt,“ sagði Rán hæstánægð. Neikvæðu ummælin voru á mynd af lettnesku söngkonunni þar sem hún sést syngja baðandi út öllum örmum, öllum níu. „Ég hef kannski verið eitthvað móðgandi við það framlag,“ viðurkenndi Rán. „Það er náttúrulega ekki hægt að þóknast öllum.“ Rán er starfandi teiknari en hún hóf að teikna viðburði af þessu tagi þegar hún starfaði sem hirðteiknari Reykjavíkurborgar sumarið 2011. „Þetta er hluti af svona hliðarverkefni sem ég hef verið að vinna í svolítinn tíma að teikna meira fréttatengt efni.“ Rán kallar þennan teiknistíl „illustrated journalism“ eða teikniblaðamennsku. flott lattvía #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:41pm PDT En fellur þetta undir skopmyndateikningar? „Þetta er ekki langt frá skopmyndateikningu en það er afar takmarkandi orð,“ svaraði Rán eftir nokkra umhugsun. Rán hefur teiknað ráðstefnu, brúðkaup, lífið í miðborg Reykjavíkur, hönnunarmars og meira að segja heimsókn í SOS barnaþorp í Zimbabve. smá kjólavesen hjà greece #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:24pm PDT „Það er alls konar sem hægt er að skrifa og svo eru ljósmyndir. Teikning er þarna á milli. Ljósmyndir eru oft teknar sem raunveruleiki þrátt fyrir að hann sé ekki endilega réttur. Hins vegar er enginn að ætlast til þess að teiknarinn teikni raunveruleikann. Fólk veit að þetta eru skilaboð teiknarans. Þannig felst í teikningu meira frelsi myndi ég segja, já.“ Eurovision söngvakeppnin var góð teikniæfing. Það þarf að vinna ansi hratt til þess að halda í við keppnina og því gefst lítill tími fyrir ritskoðun. Rán er stödd í Eistlandi um þessar mundir en hún teiknaði einmitt eistneska atriðið í gær. „Það var langskemmtilegast að teikna stóru konuna. Hvaðan var hún aftur?“ spyr Rán og á við söngkonuna Bojana Stamenov fá Serbíu. „Hún komst ekki fyrir á einni mynd,“ segir Rán glettin og hlær. serbia pt 1/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:52pm PDT serbia pt. 2/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:53pm PDT Eurovision Tengdar fréttir Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Rán Flygenring teiknari vakti athygli margra í gærkvöldi þegar hún tók sig til í þriðja skiptið og teiknaði Eurovision keppnina. Hún birti myndirnar á Instagram á meðan á keppninni stóð. „Maður nær náttúrulega ekki mikið að heyra af lögunum. En þetta er var mjög gaman og miklar undirtektir.“ voting pattern theory #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 #esc A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 3:03pm PDT Vinsælasta mynd Ránar var hápólitísk og í henni fólst ádeila á stigagjöf keppninnar. Rán segir vinsælustu myndirnar oftast fela í sér ádeilu. „Ég fékk í fyrsta skiptið svona neikvætt komment sem mér fannst æðislegt,“ sagði Rán hæstánægð. Neikvæðu ummælin voru á mynd af lettnesku söngkonunni þar sem hún sést syngja baðandi út öllum örmum, öllum níu. „Ég hef kannski verið eitthvað móðgandi við það framlag,“ viðurkenndi Rán. „Það er náttúrulega ekki hægt að þóknast öllum.“ Rán er starfandi teiknari en hún hóf að teikna viðburði af þessu tagi þegar hún starfaði sem hirðteiknari Reykjavíkurborgar sumarið 2011. „Þetta er hluti af svona hliðarverkefni sem ég hef verið að vinna í svolítinn tíma að teikna meira fréttatengt efni.“ Rán kallar þennan teiknistíl „illustrated journalism“ eða teikniblaðamennsku. flott lattvía #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:41pm PDT En fellur þetta undir skopmyndateikningar? „Þetta er ekki langt frá skopmyndateikningu en það er afar takmarkandi orð,“ svaraði Rán eftir nokkra umhugsun. Rán hefur teiknað ráðstefnu, brúðkaup, lífið í miðborg Reykjavíkur, hönnunarmars og meira að segja heimsókn í SOS barnaþorp í Zimbabve. smá kjólavesen hjà greece #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig #eurovision2015 A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 1:24pm PDT „Það er alls konar sem hægt er að skrifa og svo eru ljósmyndir. Teikning er þarna á milli. Ljósmyndir eru oft teknar sem raunveruleiki þrátt fyrir að hann sé ekki endilega réttur. Hins vegar er enginn að ætlast til þess að teiknarinn teikni raunveruleikann. Fólk veit að þetta eru skilaboð teiknarans. Þannig felst í teikningu meira frelsi myndi ég segja, já.“ Eurovision söngvakeppnin var góð teikniæfing. Það þarf að vinna ansi hratt til þess að halda í við keppnina og því gefst lítill tími fyrir ritskoðun. Rán er stödd í Eistlandi um þessar mundir en hún teiknaði einmitt eistneska atriðið í gær. „Það var langskemmtilegast að teikna stóru konuna. Hvaðan var hún aftur?“ spyr Rán og á við söngkonuna Bojana Stamenov fá Serbíu. „Hún komst ekki fyrir á einni mynd,“ segir Rán glettin og hlær. serbia pt 1/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:52pm PDT serbia pt. 2/2 #eurovision #júróvisjón #livefeed #illustrated #12stig A photo posted by Rán Flygenring (@ranflygenring) on May 23, 2015 at 12:53pm PDT
Eurovision Tengdar fréttir Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24. maí 2015 13:02
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24. maí 2015 10:31
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44