Grafir rúmlega hundrað flóttamanna finnast í Malasíu Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 09:42 Mikill viðbúnaður er á svæðinu þar sem grafirnar fundust. Vísir/EPA Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu. Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Lögregla í Malasíu hefur fundið 139 leiði nálægt landamærum Taílands sem talin eru geyma lík flóttamanna. Smyglarar hafa undanfarin ár reynt að koma flóttamönnum yfir landamærin til Malasíu á þessu svæði en skammt frá fundust tjaldbúðir og margar grafir fyrr í mánuðinum.BBC hefur eftir Khalíd Abú Bakar, ríkislögreglustjóra Malasíu, að sum leiðanna gætu innihaldið fleiri en eitt lík. Yfirvöld rannsaka um þessar mundir hvort líkin séu af fórnarlömbum mansals. Eftir fundinn fyrr í mánuðinum hafa taílensk yfirvöld lagt meiri áherslu á að fylgjast með leiðum smyglara við landamærin. Þetta hefur orðið til þess að smyglararnir reyna frekar að koma flóttafólkinu sjóleiðis á áfangastað. Það hefur hins vegar haft hörmulegar afleiðingar. Þúsundir flóttamanna hafa orðið strand á hafi úti eftir að stjórnvöld í Malasíu neituðu að taka á móti þeim og vísuðu þeim frá landi. Flestir flóttamannanna eru svokallaðir Rohingya-múslimar sem flýja ofsóknir í heimaríki sínu, Mjanmar. Einnig eru margir Bangladessar meðal flóttamannanna, en þeir leita atvinnu í Malasíu.
Tengdar fréttir Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20 Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01 Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38 Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48 Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Dóu í átökum um síðasta matinn Flóttafólk sem bjargað var úr sökkvandi skipi við strendur Indónesíu lýstu hræðilegum aðstæðum um borð. 17. maí 2015 18:20
Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Ríkin munu útvega þeim sem koma að landi tímabundið skjól og neyðarhjálp. 20. maí 2015 08:01
Nýfundnar beinagrindur í Taílandi taldar vísbending um mansal Í síðustu viku fundust 26 lík í fjöldagröf í Songkhla héraði, nálægt landamærunum við Malasíu. 5. maí 2015 17:38
Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. 11. maí 2015 11:48
Átta þúsund á hrakningi við Indónesíu Nærri átta hundruð flóttamönnum var bjargað á land í Indónesíu í gær. Fólkið er á flótta frá Búrma, flestir múslimar sem sætt hafa ofsóknum af hálfu búddista. 16. maí 2015 07:00