Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:54 Rosicky gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum 12. júní. vísir/getty Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00
Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00
Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45