„Það er allt í þessu“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2015 13:22 Vin Diesel og Paul Walker í, nei bíddu. Bræðurnir Óli og Svessi úr GameTíví tóku kappakstursleikinn Project Cars fyrir í nýjasta innslagi þeirra. Uppruna leiksins má rekja til hópfjármögnunar Slightly Mad Studios. Þar náðu þeir markmiði sínu og hófu þróun leiksins. Hann hefur fengið mikla umfjöllun og kom nýverið út fyrir PC, PS4 og Xbox One. „Fyrstu vikuna sem hann var í sölu, var hann fyrsti bílaleikurinn frá 2013 til þess að fara á toppinn í Bretlandi,“ segir Óli. Leikurinn er mjög umfangsmikill og inniheldur fjölda bíla, brauta og keppna. Þá er einnig hægt að stilla bílana til henta hverjum ökumanni fyrir sig. Innslagið má sjá hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Bræðurnir Óli og Svessi úr GameTíví tóku kappakstursleikinn Project Cars fyrir í nýjasta innslagi þeirra. Uppruna leiksins má rekja til hópfjármögnunar Slightly Mad Studios. Þar náðu þeir markmiði sínu og hófu þróun leiksins. Hann hefur fengið mikla umfjöllun og kom nýverið út fyrir PC, PS4 og Xbox One. „Fyrstu vikuna sem hann var í sölu, var hann fyrsti bílaleikurinn frá 2013 til þess að fara á toppinn í Bretlandi,“ segir Óli. Leikurinn er mjög umfangsmikill og inniheldur fjölda bíla, brauta og keppna. Þá er einnig hægt að stilla bílana til henta hverjum ökumanni fyrir sig. Innslagið má sjá hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira