Forseti Napoli: Benítez fær góðan samning í Madríd ef ég sem fyrir hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2015 23:00 Rafael Benítez og Aurelio De Laurentiis fagna bikarmeistaratitlinum. vísir/getty Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, tekur yfirvofandi brotthvafi þjálfarans Rafaels Benítez með stóískri ró og grínaðist með málið á blaðamannafundi í dag. Real er búið að reka Ítalann Carlo Ancelotti og þá hefur Benítez sagt starfi sínu lausu hjá Napoli. Hans síðasti leikur verður á sunnudaginn þegar lokaumferðin í Seríu A fer fram. Búist er við að Benítez verið kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari Real Madrid strax eftir helgi, en hann hóf þjálfaraferilinn hjá Madríd sem þjálfari yngri liða félagsins. „Myndi ég mæla með með Benítez við Florentino Pérez? Ég myndi mæla með honum við hvern sem er, en Pérez þarf ekki á mínum ráðum að halda,“ sagði De Laurentiis á blaðamannafundi í dag. „Ef Rafa semur við Real Madrid verður það staðfesting á hversu góða ákvörðun ég tók fyrir tveimur árum þegar ég réð hann til Napoli,“ sagði forsetinn, sem er til í að hjálpa Benítez í samningaviðræðunum. „Ég vona að Florentino gefi Rafa góðan samning. Ég gæti hjálpað Rafa með samninginn ef hann vill. Það yrði svo sannarlega góður samningur!“ sagði Aurelio De Laurentiis. Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, tekur yfirvofandi brotthvafi þjálfarans Rafaels Benítez með stóískri ró og grínaðist með málið á blaðamannafundi í dag. Real er búið að reka Ítalann Carlo Ancelotti og þá hefur Benítez sagt starfi sínu lausu hjá Napoli. Hans síðasti leikur verður á sunnudaginn þegar lokaumferðin í Seríu A fer fram. Búist er við að Benítez verið kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari Real Madrid strax eftir helgi, en hann hóf þjálfaraferilinn hjá Madríd sem þjálfari yngri liða félagsins. „Myndi ég mæla með með Benítez við Florentino Pérez? Ég myndi mæla með honum við hvern sem er, en Pérez þarf ekki á mínum ráðum að halda,“ sagði De Laurentiis á blaðamannafundi í dag. „Ef Rafa semur við Real Madrid verður það staðfesting á hversu góða ákvörðun ég tók fyrir tveimur árum þegar ég réð hann til Napoli,“ sagði forsetinn, sem er til í að hjálpa Benítez í samningaviðræðunum. „Ég vona að Florentino gefi Rafa góðan samning. Ég gæti hjálpað Rafa með samninginn ef hann vill. Það yrði svo sannarlega góður samningur!“ sagði Aurelio De Laurentiis.
Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira