Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 15:03 vísir/getty Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða. FIFA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða.
FIFA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira