Áhyggjufullir yfir ætlunum ESB Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2015 12:00 Gífurlegur fjöldi flóttamanna hefur reynt að fara yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu. Vísir/EPA Stjórnvöld í Líbýu gagnrýna Evrópusambandið fyrir að ætla að heimila valdbeitingu gegn smyglurum innan landamæra Líbýu. Sendiherra landsins gagnvart Sameinuðu þjóðunum segir áætlanir ESB vera óljósar og þær valdi stjórnvöldum áhyggjum. ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu. Áætlanirnar eru hluti ESB í að hægja á straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Samkvæmt Breska ríkisútvarpinu telja Sameinuðu þjóðirnar að um 60 þúsund manns hafi reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið á þessu ári. Af þeim er talið að 1.800 manns hafi látið lífið. Flestir flóttamennirnir koma frá hrjáðum löndum eins og Sýrlandi, Erítreu, Nígeríu og Sómalíu. Meðal þess sem embættismenn í Brussel eru sagðir vinna að er að jafna dreifingu hælisleitenda á milli landa innan Evrópusambandsins. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sækja langflestir um hæli í Þýskalandi. Talið er að ESB muni kynna sérstakan hælisleitenda kvóta á miðvikudaginn. Slíkt kerfi yrði þó að vera samþykkt af ríkjum ESB en það þykir mjög umdeilt. Auk þess er unnið að tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að skip á vegum ESB muni mega granda skipum smyglara innan landhelgi Líbýu og jafnvel senda hermenn á land. „Evrópusambandið hefur ekki haft nokkuð samráð við stjórnvöld Líbýu. Þeir hafa haldið upplýsingum um áætlanir þeirra frá okkur, eins og um hvernig hernaðaraðgerðir þeir muni framkvæma innan okkar landhelgi,“ sagði Ibrahim Dabbashi við BBC. Hann sagði ástandið valda miklum áhyggjum og vildi fá að vita hvernig ESB myndi til dæmis greina á milli fiskiskipa og skipa smyglara. Flóttamenn Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Stjórnvöld í Líbýu gagnrýna Evrópusambandið fyrir að ætla að heimila valdbeitingu gegn smyglurum innan landamæra Líbýu. Sendiherra landsins gagnvart Sameinuðu þjóðunum segir áætlanir ESB vera óljósar og þær valdi stjórnvöldum áhyggjum. ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu. Áætlanirnar eru hluti ESB í að hægja á straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Samkvæmt Breska ríkisútvarpinu telja Sameinuðu þjóðirnar að um 60 þúsund manns hafi reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið á þessu ári. Af þeim er talið að 1.800 manns hafi látið lífið. Flestir flóttamennirnir koma frá hrjáðum löndum eins og Sýrlandi, Erítreu, Nígeríu og Sómalíu. Meðal þess sem embættismenn í Brussel eru sagðir vinna að er að jafna dreifingu hælisleitenda á milli landa innan Evrópusambandsins. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sækja langflestir um hæli í Þýskalandi. Talið er að ESB muni kynna sérstakan hælisleitenda kvóta á miðvikudaginn. Slíkt kerfi yrði þó að vera samþykkt af ríkjum ESB en það þykir mjög umdeilt. Auk þess er unnið að tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að skip á vegum ESB muni mega granda skipum smyglara innan landhelgi Líbýu og jafnvel senda hermenn á land. „Evrópusambandið hefur ekki haft nokkuð samráð við stjórnvöld Líbýu. Þeir hafa haldið upplýsingum um áætlanir þeirra frá okkur, eins og um hvernig hernaðaraðgerðir þeir muni framkvæma innan okkar landhelgi,“ sagði Ibrahim Dabbashi við BBC. Hann sagði ástandið valda miklum áhyggjum og vildi fá að vita hvernig ESB myndi til dæmis greina á milli fiskiskipa og skipa smyglara.
Flóttamenn Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira